Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safnviðskipti
ENSKA
portfolio trade
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Upplýsingar um safnviðskipti skulu birtar opinberlega um hver einstök viðskipti eins nálægt rauntíma og tæknilega er unnt, með hliðsjón af nauðsyn þess að ákvarða verð tiltekinna hlutabréfa, heimildarskírteina, kauphallarsjóða, skírteina og annarra svipaðra fjármálagerninga. Hver einstök viðskipti skal meta sérstaklega til að ákvarða hvort frestun opinberrar birtingar á við um þau viðskipti skv. 15. gr.


[en] Information relating to a portfolio trade shall be made public with respect to each constituent transaction as close to real-time as is technically possible, having regard to the need to allocate prices to particular shares, depositary receipts, ETFs, certificates and other similar financial instruments. Each constituent transaction shall be assessed separately for the purposes of determining whether deferred publication in respect of that transaction is applicable pursuant to Article 15.


Skilgreining
[is] viðskipti með fimm eða fleiri mismunandi fjármálagerninga þar sem sami viðskiptavinur á í þessum viðskiptum á sama tíma og þannig að um eina heild er að ræða gegn tilteknu viðmiðunarverði

[en] transactions in five or more different financial instruments where those transactions are traded at the same time by the same client and as a single lot against a specific reference price

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/587 frá 14. júlí 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um kröfur um gagnsæi fyrir viðskiptavettvanga og verðbréfafyrirtæki að því er varðar hlutabréf, heimildarskírteini, kauphallarsjóði, skírteini eða aðra svipaða fjármálagerninga og um þá skyldu að viðskipti með tiltekin hlutabréf skuli fara fram á viðskiptavettvangi eða hjá innmiðlara


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/587 of 14 July 2016 supplementing Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council on markets in financial instruments with regard to regulatory technical standards on transparency requirements for trading venues and investment firms in respect of shares, depositary receipts, exchange-traded funds, certificates and other similar financial instruments and on transaction execution obligations in respect of certain shares on a trading venue or by a systematic internaliser


Skjal nr.
32017R0587
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira